október 20th, 2006

Fjárhagsnefnd Héraðsnefndar.

Í dag kl. 11.30 hófst þriðji fundur fjárhagsnefndar og var hann haldinn á Bæjarskrifstofunum í Hveragerði.  Fundurinn stóð til 12.50 og var þá farið beint á fund Héraðsnefndar sem hófst kl. 13.00.
Bæjarskrifstofur Hveragerðisbæjar eru í einstaklega björtu og fallegur húsnæði, takk fyrir góðar móttökur.

október 18th, 2006

Fjárhagsnefnd Héraðsnefndar

Í dag kl. 11.00 hófst annar fundur nefndarinnar og stóð hann til 14.00.  Í dag voru forstöðumenn stofnana kallaðir fyrir og farið yfir fjárhagsáætlarnir ársins 2007.