október 19th, 2006

Bæjarráð Árborgar kl. 8.10

Í morgun hófst fundur Bæjarráðs kl. 8.10 eins og  nær hvern fimmtudag ársins.  Á þessum fundi voru reglur um sérstakar húsaleigubætur til umfjöllunar og fundagerð félagsmálanefndar þar sem mælst var til að þær yrðu samþykktar.  Reglurnar verða síðan staðfestar á bæjarstjórnarfundi í nóvember.