júní 19th, 2008

Tjarnabyggð, staðanÉg er spurð víða um stöðu mála hjá okkur í Tjarnabyggð.  Húsið er fokhelt, búið að klæða undir þakskegg og  viðarklæðningu á veggi sem snúa að palli.  Pallurinn er langt kominn.  Við erum búin að girða og sleppa hestunum.

Við áætlum flutninga seinnipartinn í ágúst.