júní 19th, 2008

Mánuður liðinn án skrifa…


Tíminn líður hratt á þessum árstíma, nú hef ég ekkert skrifað í heilan mánuð rúmlega…en tími skattframtala hefur verið alveg á fullu og hef ég ekki gefið mér tíma til neins annars en að gera framtöl.   En margt hefur gerst á þessum mánuði….til dæmis…

Suðurlandsskjálftinn kom líka á þessum mánuði….

Ég varð forseti bæjarstjórnar á þessum mánuði….

Við slepptum hestunum í Tjarnabyggð á þessum mánuði….

Og ég er komin í sumarfrí á þessum mánuði…..