maí 3rd, 2008

Laugardagur í vinnu.


Ég var komin í vinnuna kl. 7.30 í morgun og var að til að verða 17.00.  Þessir dagar eru langir og skemmtilegir við gerð skattframtala.