maí 5th, 2008

Eru byrjaðir á sperrunum !Í dag hófust strákarnir í Eðalhúsum handa við að setja sperrur á húsið okkar.  Allt er þetta að taka á sig nýja mynd við hvert handverk þeirra.   
Við fórum til Reykjavíkur í dag og vorum að skoða flísar, hurðir, innréttingar, heimilistæki og fleira sem setja á í húsið í sumar.  Einnig skoðuðum við kamínur,  en við verðum með kamínu í stofunni.

Spennandi tímar.