september 16th, 2007

Sunnudagur í hvíld og friði….

Í dag vorum við heimavið og nutum dagsins í leti.  Strákarnir okkar og Unnur tengdadóttir okkar komu í kvöldmat, en fóru síðan heim til Gústa og Unnar til að æfa fyrir æfmæli pabba síns.