september 17th, 2007

Pabbi minn á afmæli í dag.

Í dag 17 september á pabbi minn afmæli.  Hann er nú orðinn 68 ára karlinn, eldhress og frískur.  Við skruppum eftir kvöldmat á Hellu til að hitta foreldra mína.  Áttum notalegt kvöld heima !
Til hamingju með daginn pabbi minn.