september 18th, 2007

Fundarhöld í dag…

Á þriðjudögum er alltaf mikið um fundarhöld hjá mér.  Ég byrja daginn kl.8.00 með bæjarmálahópi Framsóknarmanna hér í Árborg.  Síðan er fundur hjá meirihluta bæjarstjórnar kl. 16.00 og stóð sá fundur til kl. 21.20.

Annars var dagurinn hefðbundinn vinnudagur.