september 19th, 2007

Langir vinnudagar…

Í dag var ég komin til vinnu kl. 8 og var í vinnunni til kl. 22.00 í kvöld.  Við erum á fullu þessa dagana að vinna ársuppgjöf fyrirtækja vegna ársins 2006.