september 11th, 2007

11. september 2007

Það er skrítið hvað þessi dagsetning 11. september er í huga manns eftir hryðjuverkin í New York um árið.   Maður á einhvernveginn von á hverju sem er, finnst þessi dagur óútreiknanlegur.  En sem betur fer fór allt fram með eðlilegum hætti þennan dag sem aðra.

Ég var í vinnu til kl. 16.00 en þá hófst fundur í meirihluta bæjarstjórnar og stóð hann til kl. 20.30.

Löbbuðum í kvöldkaffi til Möggu og Jóns.