september 10th, 2007

Mánudagur 10. sept.

Í dag var hefðbundinn vinnudagur hjá mér og er drjúgt að gera þessa dagana.
Kl. 21.00 var vikulegur fundur í bæjarmálahóp Framsóknarmanna og stóð hann til kl. 24.00.  Við fundum í hverri viku með sex efstu á listanum sem bauð fram til bæjarstjórnar.