ágúst 17th, 2007

Vinnudagur án funda…

Í dag var hefðbundinn vinnudagur og enginn fundur….!  Í morgun komu gömlu vinnufélagarnir í VGK-Hönnun í morgunkaffi í nýja húsnæðið.  Við höfum haft gott morgunkaffi  saman alla föstudaga meðan við leigðum saman í gamla Árvirkjahúsinu.  Nú er stefnan að hittast áfram sitt hvorn föstudaginn á hvorum stað.   í kvöld fórum við síðan út að borða með Gústaf og Unni Ósk, við fórum á Menam, alltaf jafn gott að koma þar góð þjónusta og góður matur.