ágúst 16th, 2007

Bókun í bæjarráði í dag.

Í dag bókaði fulltrúi D lista vegna fundagerðar Skipulags og byggingarnefndar.  Bókunin var vegna mistaka við útsendingu gagna, en fundagerð sem send var með gögnum til bæjarfulltrúa var ekki í samræmi við fundagerð sem undirrituð var.  Misræmið fólst í því að fulltrúi D lista leitaði afbrigða og bað um að mál yrði tekið á dagskrá sem var samþykkt og átti það að verða númer 17.  fundagerðin var prentuð út í lok fundar og undirrituð.  Síðan var fundagerðin sett inn í fundagerðakerfi sveitarfélagins sem hafði í millitíðinni verið uppfært þannig að liðir í fundargerðinni sem höfðu bókstaf  í stað númers, fengu