júlí 7th, 2007

Voru á Hellu um helgina.

Í dag fórum við Jónas í bústaðinn til mömmu og pabba í Gulllandinu.  Einnig komu systur mína Hólmfríður og Anna Kristín ásamt mönnum sínum.  Við borðuðum góðan mat en skruppum síðan öll ásamt mömmu og pabba upp í Landmannalaugar sem eru einungis „101“ km. frá Hellu um Dómadal.  Í Laugunum var Sammi bróðir og Ásta kona hans ásamt vinum sínum í hestaferð.  Dásamlega fallegt í Landmannalaugum.