júlí 8th, 2007

Sól og hiti á Hellu.

Í dag vöknuðum við í steikjandi hita í Gulllandinu, dagurinn fór nú eiginlega bara í það að sitja í sólinni og gera ekki neitt..

Enduðum daginn í kvöldmat hjá Einari og Ellu Veigu í Egilstaðakoti.  Gott kvöld með góðum vinum.