júlí 9th, 2007

Sóley köstuð

Í dag kastaði Sóley rauðu hestfolaldi.  Hann er undan Trú frá Auðsholtshjáleigu.  Folinn hefur hlotið nafnið Skýrnir.