júlí 10th, 2007

Afmælisdagur tengdapabba.

Í dag á tengdapabbi afmæli og flúði að heiman….nei…. hann var í sumarbústaðnum í dag.  Við notuðum kvöldið til að fara og kíkja á folaldið hennar Sóleyjar sem fæddist í gær.  Það reyndist vera stór og fallegur rauður hestur.