júní 5th, 2007

Þorvaldur floginn til Brussel….

Í morgun flaug Þorvaldur Guðmundsson forseti Bæjarstjórnar til Brussel.  Hann ferð þessa ferð á vegum Sambands Íslenskra sveitarfélaga.  Þorvaldur er væntanlegur heim á föstudag.