júní 26th, 2007

Fundur á Hellu og síðan….auðvitað fleiri…

Nú er hafið þetta daglega líf eftir snöggt frí um helgina.  Ég var á fundi á Hellu með foreldum mínum í morgun, skrapp í vinnu í tvo tíma síðan á fund til Reykjavíkur.  Var komin heim um 20.30 í kvöld.