mars 17th, 2007

Opnun heimasíðu

Velkominn á heimasíðuna mína. 
Ég hef verið að setja þessa síðu saman um nokkurt skeið það tekur alltaf  tíma að klára þannig að maður sé sáttur við niðurstöðuna. 

Þessari síðu er ætlað að opna fyrir þér glugga lesandi góður um daglegt líf  hjá mér og mínum.   Dálítið mun koma af pólitík inn á síðuna og frá bæjarmálunum í Árborg þar sem þau taka nær allan minn frítíma og oft á tíðum drjúgan hlut úr vinnudeginum.   Einnig munu detta inn á þessa síðu upplýsingar um skattamál og þess háttar sem við erum að glíma við hér á skrifstofunni.

Hægt er að setja sig í samband við mig á síðunni.

Takk fyrir að líta við.

Maddý