mars 13th, 2007

Grænlandsferð framundan.

Í ágúst ætlum við hjónin ásamt Möggu mákonu og Jóni til Nuuk á Grænlandi í heimsókn til Atla mágs míns og Inge konu hans.  Atli hefur búið á Grænlandi í mörg ár og er orðið löngu tímabært að heimsækja hann og fjölskyldu hans.  Við ætlum að stoppa í 5 daga og hlökkum við mikið til.