febrúar 26th, 2007

Meirihlutinn fundar í dag.

Í dag kl. 17.00 fundaði meirihlutinn, nú erum við farin að funda tvisvar í viku þar sem verkefnin eru fjölmörg og ekki möguleiki að komast fram úr þeim nema bæta við fundi.  Vorum að fram yfir kvöldmat.

febrúar 21st, 2007

Meirihlutinn fundar í dag.

Ég kom heim í gær og strax tekur við hið daglega líf eftir ljúfa lífið á Canarí. 
Meirihlutinn fundaði í dag vegna bæjarráðs á morgun.
Lesa meira Meirihlutinn fundar í dag.