febrúar 22nd, 2007

Bæjarráð og miðbæjarskipulag

Í morgun var fundur í bæjarráði kl. 8.00 sem stóð til rúmlega 9.
Í kvöld kl. 20.00 hófst kynningarfundur um nýtt miðbæjarskipulag sem haldinn var á Hótel Selfoss.  Fundurinn var nokkuð vel sóttur og skilaði góður árangri í kynningu.