nóvember 25th, 2006

Jólahlaðborð á Hótel Geysi.

Í kvöld fórum við hjónin ásamt vinum okkar í hjónaklúbbnum á jólahlaðboð uppá Geysi.  Að vanda var vel gert við gesti þar.  Maturinn framúrskarandi og dinner músikin frábær.  Labbi spilaði ásamt Badda vini okkar og fleirum.  Stórgott kvöld í vina hópi.