nóvember 27th, 2006

Vinna og fundur.

Í dag var góður vinnudagur.  Óvenjulega mikill friður á skrifstofunni.  Kl. 16.15 var síðan kynningafundur á skólaskrifstofu Suðurlands þar sem við fengum kynningu á starfseminni.  Mjög góður og gagnlegur fundur.