nóvember 30th, 2006

Fundur Framsóknarmanna

Í kvöld kl. 20.00 er fundur hjá Framsóknarfélagi Árborgar með bæjarfulltrúum, nefndarfólki, öllum sem sátu á lista flokksins sl. vor og trúnaðarmanna.   Um er að ræða mánaðarlegan fund sem haldinn er í þessum hópi.