nóvember 30th, 2006

Bæjarráð og Bygginganefnd

Dagurinn hófst á fundi í Bæjarráði Árborgar kl.8.00 og stóð hann til að verða 9.00.
Kl. 16.00 var fjórði fundur í bygginganefnd Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri.  Verið er að fara yfir byggingaáform skólans.  Farið var yfir allar ábendingar sem fram komu á kynningarfundi sem haldinn var á Stokkseyri.