október 22nd, 2006

Heimferðin

Á leiðinni heim úr Reykjavík komum fórum við Þrengslin eins og við gerum mjög gjarnan á heimleið.  Komum við á Eyrarbakka hjá tengdó og tókum eina ferð í jeppann í leiðinni.