október 22nd, 2006

Mýrin í Selfossbíó

Við Jónas fórum í bíó kl. 20.00 í kvöld ásamt Möggu og Jóni til að sjá Mýrina.  Myndin er alveg stórgóð og fyndin á köflum.   Mæli eindregið með henni.