mars 25th, 2006

Laugardagur í vinnu.

Í dag var ég komin í vinnuna rúmlega átta í morgun. Kl.10.00 fór ég í morgunkaffi Framsóknarflokksins á Eyraveginn. Fór síðan aftur til vinnu og vann til kl. 18.00. Það er frekar mikið að gera þessa dagana við gerð skattframtala og uppgjöra rekstraraðila. En samt skemmtilegur tími.