mars 25th, 2006

Árshátíð Oddfellow.

Í kvöld fórum við á árshátíð Oddfellow sem haldinn var í Básnum í Ölfusi. Skemmitlegt kvöld, maturinn var að venju frábær í Básnum.