mars 24th, 2006

Góðir gestir í kvöldmat.

Í kvöld fengum við góða gesti í kvöldmat og spjall. Til okkar komu Þorvaldur, Hjördís, Jón Ólafur og Ester. Gott kvöld með góðum vinum.