6. september 2007

Ferð í Stykkishólm

31. ágúst – 2. september 2007

Á föstudaginn fórum við í hópferð í Stykkishólm.  Við dvöldum þar til sunnudags.  Við fórum í siglingu um Breiðafjörðinn þar sem sem við skoðuðum fugla og eyjar.  Einnig snæddum við sjávarmeti beint úr sjónum sem var ótrúleg upplifun.  Við keyrðum á laugardegi í Grundafjörð og hring um nesið.  Enduðum þann dag í Bjarnarhöfn í hákarlaveislu.  Þar skoðuðum við líka einstaklega fallega kirkju.  Á sunnudeginum skoðuðum við kapelluna hjá Nunnunum í hólminum.  Veðrið var þokkalegt þó rigndi aðeins á okkur.  Góð ferð með góðum félögum.

Lesa meira

27. ágúst 2007

A heimleid fra Nuuk på Grønland

Vid erum stødd a flugvellinum i Nuuk a heimleid.  Høfum att frabaera daga her i godu vedri.  Nuuk er allt ødruvisi baer en eg hafdi gert mer i hugarlund.  Eg sit a skrifstofunni hans Atla og nyti tølvuna hans og skrifbordid.  Komum heim i kvøld.

Lesa meira

27. ágúst 2007

Grænland ferðasaga fimmti hluti.

Lesa meira

26. ágúst 2007

Grænland ferðasaga fjórði hluti.

Lesa meira

25. ágúst 2007

Grænland ferðasaga þriðji hluti.

Lesa meira

24. ágúst 2007

Ferðasaga Grænland, annar hluti

Lesa meira

22. ágúst 2007

Helstu ályktanir 13 Landsþings Framsóknarkvenna.

Á þinginu voru samþykktar ályktanir og eru þessar þær helstu;

Afnám launaleyndar

Landsþing framsóknarkvenna haldið í Reykjavík 18. ágúst hvetur ríkisstjórn Íslands eindregið til að samþykkja frumvarp um endurskoðun jafnréttislaga sem er til umsagnar. Þar kemur fram að atvinnurekanda verði óheimilt að gera það að skilyrði fyrir ráðningu starfsmanns að honum sé bannað að veita þriðja aðila upplýsingar um laun sín eða kjör. Mikilvægt er að afnema launaleynd þar sem rannsóknir sýna að þar sem launaleynd ríkir sé kynbundinn launamunur meiri en þar sem launaleynd er ekki til staðar.

Lesa meira