22. mars 2006

Bættur hagur barnafjölskyldna í Árborg. Sameiginleg grein frá Margréti og Ragnheiði

Lesa meira

22. mars 2006

Samstarf við Hestamannafélagið Sleipnir.

Lesa meira

22. mars 2006

Fundur í Skólanefnd Árborgar.

Í dag kl. 17.00 var fundur í skólanefnd grunnskóla. Á dagskrá fundarins var fjölskyldustefna sveitarfélagsins, kynning á fjárhagsáætlun, kennslukvóti skólanna, samstarf grunn- og framhaldsskóla ogkynning á útboði seinni áfanga Sunnulækjarskóla. Fundurinn stóð til 19.15.

Lesa meira

20. mars 2006

Margt um manninn á Eyraveginum

Í kvöld kl. 20.00 hófst fundur hjá Framsóknarfélagi Árborgar í málefnastarfi fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. Vel var mætt í kvöld og margt rætt og skoðað. Endilega kíktu við á laugardaginn kl. 10.00 eða á mánudagskvöldið kl. 20.00.

Lesa meira

19. mars 2006

Sunnudagur í vinnunni.

Í dag fór ég til vinnu fyrir hádegi og var fram eftir degi. Jónas hefur verið í skólanum í allan dag, nú er lokaspretturinn á þessari önn hafinn. Fór síðan í hesthúsið um kvöldmat, mokaði og gaf.

Lesa meira

18. mars 2006

Vorblíða á laugardegi.

Í dag hefur verið vor í lofti og einstök blíða hér á Selfossi. Ég fór eftir hádegið í hesthúsið, mokaði út og kemdi hrossunum. Frábært að geta notið veðurblíðunnar með hrossunum sínum. Jónas var í skólanum í allan dag. Nú er framundan hjá honum lokaspretturinn í náminu og mikið að gera.

Lesa meira

18. mars 2006

Framsóknarkaffi á laugardögum.

Á hverjum laugardagsmorgni er opið hús hjá okkur í Framsókanarhúsinu við Eyraveg frá kl. 10 – 12. Í morgun var nokkuð margt um manninn. Mörg málefni rædd og krufin. Endilega líttu við næsta laugardag.

Lesa meira