apríl 23rd, 2008

Skattatíminn…

Nú er skattatíminn alveg á fullu á skrifstofunni og mikið að gera.  En alltaf er þetta nú jafn skemmtilegur tími að mínu mati.   

Ég  er á námskeiðum í Háskólanum í Reykjavík þessa dagana, og er ég að stúdera skattstofna fyrirtækja og verðmat fyrirtækja.  Gott  að ferska upp hugann með endurmenntun.