apríl 27th, 2008

Fuglasöngurin ómaði.


Í dag fórum við í göngutúr um landið okkar í Tjarnabyggð.  Nú er verið að skipuleggja girðingar og hólfaskiptingu landsins.  Við verðum með um 5,5 hektara af landi og munum  við skipta því niður í hólf til að stýra beitinni.   Við stefnum á að láta girða núna á næstu dögum.

Í Tjarnabyggð var dásamlegt veður í dag, fuglasöngur í lofti og útsýni út í blámann.