ágúst 10th, 2007

Góðir gestir í kvöldkaffi.

Í kvöld fengum við hjónin góða gesti  í kvöldkaffi.  Þar voru komin Þórólfur og Anna bændur að Hjaltastöðum í Skagafirði.  Áttum góða kvöldstund með gömlum og góðum vinum.