ágúst 21st, 2007

Á leið til Nuuk á Grænlandi.

Á fimmtudagsmorguninn næsta fljúgum við Jónas ásamt Möggu mágkonu og Jóni hennar til Nuuk á Grænlandi.  Atli mágur minn býr þar með sína fjölskyldu og hefur gert í mörg ár.  Við erum að fara til þeirra í heimsókn í fyrsta sinn.  Mikil tilhlökkun er í okkur vegna ferðarinnar.