júlí 30th, 2007

Vinna…… úbs…

Það er nú erfitt að koma aftur til vinnu eftir stutt frí….en mikið vildi ég óska þess að ég væri enn fyrir norður á Ströndum…..og ætti eftir að vera lengi.

En hið daglega strit tekur við og er í ýmsu að snúast.  Nú er lokaspretturinn hafinn við innréttingar á skrifstofunni nýju.  Smiðir, málarar, rafvirkjar og píparar eru á lokasprettinum í þessari viku.

Stutt í flutninga….