júlí 29th, 2007

Á heimleið…

Í dag keyrðum við heim aftur eftir frábæra helgi með stákunum okkar, tengdadóttur og fjölskyldunni allri.  Mamma og pabbi ásamt okkur systkinunum mættu pg allir okkar afkomendur, samtals voru 31 í hópnum.

Við lögðum af stað heim um kl. 15.00 og vorum komin á Selfoss með viðkomu í Kópavogi með Erling um kl. 22.30.

Strandirnar  heilla okkur afkomendurna endalaust og  hreinlega leiða okkur til sín.