júní 13th, 2007

Síðustu skattframtölin farin.

Í dag var kátt á hjalla á skrifstofunni þegar síðustu skattframtölin voru send úr húsi.  Ég er búin að vera í frí frá því seinnipartinn  í dag  og verð í fríi til mánudags.