júní 13th, 2007

Bæjarstjórnarfundur..

Í dag var fundur í bæjarstjórn kl. 17.00, afgreiddar voru fundagerðir síðasta mánaðar og  kosið í þau embætti sem kosið er í til eins árs í senn.  Einnig var afgreidd tillaga frá D listanum um íbúakosningu vegna Miðbæjarskipulags og Austurvegar 51 – 59.  Undarleg tillaga á lokaspretti Miðbæjarmálsins….en meir um það seinna.