júní 8th, 2007

Opnunarboð Árborgar 2007.

Í dag kl. 17.00 var okkur bæjarfulltrúum og mökum boðið í bás Árborgar í móttöku vegna opnunar  sýningarinnar Árborgar 2007.  Boðið var uppá léttar veitingar í bás Árborgar, brauð, og  epla- eða peru cider.  Frábært að halda opnun og bjóða uppá óáfenga drykki.  Takk fyrir góðar móttökur og frábæra stund starfsmenn Árborgar.