júní 2nd, 2007

Erlingur og Jónas byrjuðu á breytingum…

Í dag kom Erlingur okkar heim til að hjálpa pabba sínum við niðurrif á Eyraveginum.  Þeir rifu niður skápa, hillur, og ýmislegt annað strákarnir….þannig að nú er þetta hafið….