maí 18th, 2007

Vorskipið fær styrk.

Á fundir Bæjarráðs í morgun var samþykkt eftirfarandi breytingartillaga frá meirihluta bæjarráðs.
Bæjarráð samþykkir að veita vorhátíðinni “Vorskipið kemur” styrk að upphæð 700.000 krónur.
Tillagan var samþykkt samhljóða.