maí 21st, 2007

Mánudagur…

Þessa dagana geri ég fátt annað en að fara í vinnuna…núna er lokaspretturinn í skattinum og þá er ég í vinnunni frá 7.00 á morgnanna til 23.00 á kvöldin…. langir dagar… en sést fyrir endann…