maí 22nd, 2007

Bæjarmálahópur og meirihluti…

Í morgun hittist bæjarmálahópur B-listans kl. 8.00 og stóð fundurinn til kl. 9.30.  Ég verð nú að segja að  illa var mætt, en  í fyrsta sinn í sögunni vorum við Þorvaldur ein á þessum fundi….

Meirihlutafundur kl. 16.00 og stóð til 18.00,  stuttur fundur…