maí 7th, 2007

Langur mánudagur….

Í dag var ég komin til vinnu kl. 7.00 og hóf vinnudaginn, ég var í vinnu fram að kvöldmat.  Kíkti þá á kaffihúsaspjall hjá Guðna Ágústssyni í Krónuhúsið þar sem kosningaskrifstofa Framsóknarmanna er.   Þar var slangur af fólki og kátt á hjalla.