maí 9th, 2007

Konukvöld hjá Framsókn í kvöld kl. 20.30

Í kvöld er konukvöld í Krónuhúsinu við Tryggvatorg og hefst það kl. 20.30.   Margt verður sér til gamans gert í kvöld, sagðar sögur, sungið og spjallað.

Guðni Ágústsson mætir á staðinn og kætir  konur með nærveru sinni.

Líttu við, hlakka til að sjá þig.